17.10.2023
Á Bleika deginum, 20. október, hvetjum við íbúa og starfsfólk Heimavistar til að sýna lit og bera slaufuna eða klæðast bleiku og lýsa skammdegið upp í bleikum ljóma svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein finni stuðning okkar og samstöðu.
04.09.2023
Heimavistin auglýsir eftir íbúum til að aðstoða við þrif o.fl. (ryksuga, fylla á lagera o.s.frv.) nokkra tíma á viku eftir skóla (1-2 klst. í senn). Nánari upplýsingar veitir Rósa Margrét - rosa@heimavist.is
26.04.2023
Viðburður á vegum Heimavistarráðs í kvöld kl 20:00.
20.03.2023
Heimavist MA og VMA tók þátt í sýningunni Mín framtíð sem fram fór í Laugardalshöll dagana 16.-18. mars.
21.12.2022
Starfsfólk heimavistar óskar íbúum og fjölskyldum þeirra gleðilegrar hátíðar. Heimavistin verður opnuð eftir jólafrí miðvikudaginn 4. janúar kl. 12.