Matseðill vikuna 17. – 23. febrúar 2025.
Mánudagur. Ofnbakaður þorskur, grænmetiskússkús, hvítlauksbrauð, salat. Vanillubúðingur, ávaxtasaft.
Nautagúllas, kartöflumús, salat.
Þriðjudagur. Grænmetis/baunabuff, tómatbazilsósa, kryddhrísgrjón, salat. Skyr.
Krebenettur, lauksósa, rauðkál, salat.
Miðvikudagur. Kjúklingaborgari með tilheyrandi. Ávextir.
Pönnusteikt ýsa, súrar gúrkur, þúsundeyjasósa, salat.
Fimmtudagur. Grísaschnitzel, brún sósa , rauðkál, salat. Ís.
Kjúklingabitar, sveppasósa, ofnakarttöflur, salat.
Föstudagur. Súrdeigspizza, beikon, piparpylsa. Ávextir.
Laugardagur. Tacoskeljar, kjúklingalundir, salat. Ávextir.
Sunnudagur. Lambasteik. Ís.
Verði ykkur að góðu
Athugið að matseðill getur breyst