Matseðill

Matseðill vikuna 20. – 26. janúar 2025.

Mánudagur. Soðin ýsa og plokkfiskur, rúgbrauð, flatbrauð, salat. Makkarónusúpa, slátur.

Pasta með skinku og sveppum í rjómasósu, brauð, salat.

 

Þriðjudagur. Spínattortillur, grænmetisfylling, salsa, sýrður rjómi, salat. Skyrbúst.

Ítalskar kjötbollur og grænmeti í napólísósu, hrísgrjón, salat.

 

Miðvikudagur. Toscanabrauð, pulled pork, sýrður laukur, bbq , salat. Ávextir.

Fiskur og grænmeti í franskri jurtadressingu, kryddhrísgrjón, salat.

 

Fimmtudagur. Kjúklingabringa, grænpiparsósa, tagliatelle, salat. Ís.

Lambaschnitzel, brún sósa, rauðkál, grænar baunir, salat.

 

Föstudagur. Súrdeigspizza, skinka, pepperoni. Ávextir.

 

Laugardagur. Kjúklingabitar, hrísgrjón, salat. Ávextir.

 

Sunnudagur. Hlaðborð.

Verði ykkur að góðu.

Athugið að matseðill getur breyst.