Matseðill

Matseðill vikuna 24. – 30. mars 2025.

Mánudagur. Steiktur þorskur, mangósalsa, kókoshrísgrjón, salat. Skyr.

Svínakjöt og grænmeti í austurlenskri sósu, hrísgrjón, brauð, salat.

 

Þriðjudagur. Kjúklingabaunacurry, grænmetiskússkúss, naanbrauð, salat. Ávextir

Kjúklinga snitsel, sveppasósa, rösty kartöflur, salat.

 

Miðvikudagur. Bao buns, pulled pork, sýrður laukur, salat. Karamellubúðingur, rjómi.

Ýsa í orly með tilheyrandi.

 

Fimmtudagur. Tandoorikjúklingur, kryddhrísgrjón, maís, salat. Kaka.

Folaldasneiðar, piparrjómasósa, bökuð kartafla, salat.

 

Föstudagur. Austurlensk núðlusúpa með kjúkling og grænmeti, sýrður rjómi, brauð. Ávextir.

 

Laugardagur. Pizza, ávextir.

 

Sunnudagur. Kjúklingabringa með tilheyrandi.

 

Verði ykkur að góðu

Athugið að matseðill getur breyst.