Hér á síðunni getur að líta dæmi um kostnað við að búa á heimavistinni. Miðað er við að leigutími sé heilt skólaár eða um 9 mánuðir. Innifalið í leiguverði er rafmagn og netgjald sem er 3000 kr.
Hægt er að sækja um húsnæðisbætur og dvalarstyrk til lækkunar á húsaleigunni.
Ef íbúi er undir lögaldri er sótt um húsnæðisbætur til skrifstofu viðkomandi sveitarfélags þar sem íbúinn á lögheimili. Ef íbúi er orðinn lögráða sækir viðkomandi um rafrænt á www.hms.is
Það getur verið aðeins breytilegt hve mikið sveitarfélög greiða í húsnæðisbætur, en algengt er að greiða um kr. 20.000 per. mánuð. Hvetjum forreldra/forráðamenn að kynna sér hvað gildir í viðkomandi sveitarfélagi. Stjórnarráðið | Húsnæðisbætur (stjornarradid.is)
Þeir íbúar sem eru lögráða geta skoðað útreikninga á heimasíðunni hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (hms.is)
Dvalarstyrkur er veittur tvisvar á ári og er sótt um hann á www.menntasjodur.is Dvalarstyrkur er fyrir þá sem flytja a.m.k. 30 km frá lögheimili sínu og fjölskyldu til þess að geta stundað nám sitt.
Verð miðast við einn íbúa
Dæmi 1 |
Á önn |
Á ári |
Tveggja manna herbergi á nýju vist (27fm) |
55.119,- pr. mán. |
|
Fullt 7 daga fæði |
323.435, - |
646.870,- |
Þvottahús |
34.300,- |
68.600,- |
Tryggingar- og staðfestingargjald |
|
45.000,- |
Samtals: |
|
|
Dvalarstyrkur, húsnæðisbætur, tryggingargjald |
*Sjá neðar á síðu |
|
Samtals nettó greiðsla á skólaári |
= |
Dæmi 2 |
Á önn |
Á ári |
Eins manns herb. á gömlu vist án baðs (11fm) |
50.984 pr. mán. |
|
Morgunmatur og kvöldmatur 7 daga fæði |
223.600,- |
447.200,- |
Þvottahús |
34.300,- |
68.600,- |
Tryggingar- og staðfestingargjald |
|
45.000 |
Samtals: |
|
|
Dvalarstyrkur, húsnæðisbætur, tryggingargjald |
*Sjá neðar á síðu |
|
Samtals nettó greiðsla á skólaári |
|
Dæmi 3 |
Á önn |
Á ári |
Tveggja manna herbergi á nýju vist (29fm) |
57.687,- pr. mán. |
|
Fullt 5 daga fæði |
266.800,- |
533.600,- |
Þvottahús |
34.300,- |
68.600,- |
Tryggingar- og staðfestingargjald |
|
45.000 |
Samtals: |
|
|
Dvalarstyrkur, húsnæðisbætur, tryggingargjald |
*Sjá neðar á síðu |
|
Samtals nettó greiðsla á skólaári |
|
*Það sem hægt er að fá endurgreitt |
Á ári |
|
Dvalarstyrkur |
195.000,- á önn |
390.000 |
Húsnæðisbætur, miðað við að húsaleigan sé |
ca 20.000 pr.mán. |
180.000 |
Tryggingargjald |
|
35.000 |
Samtals: |