26.04.2019
Við erum að leita að starfsfólki til að aðstoða okkur tímabundið við þrif og frágang á húsnæði Heimavistar MA og VMA.
Tímabilið er frá miðjum maí til 8. júní og er unnið frá kl. 08:00 -16:00.
Allar nánari upplýsingar veitir Rósa María í síma 455 1607. Skriflegar umsóknir berist á netfangið: rosa@heimavist.is
25.04.2019
Við óskum íbúum gleðilegs sumars og þökkum fyrir ánægjuleg samskipti í vetur.
Starfsfólk Heimavistar MA og VMA
23.04.2019
Við erum að leita að starfsfólki til að aðstoða okkur tímabundið við þrif og frágang á húsnæði Heimavistar MA og VMA.
Tímabilið er frá miðjum maí til 8. júní og er unnið frá kl. 08:00 -16:00
Allar nánari upplýsingar veitir Rósa María í síma 455 1607
Skriflegar umsóknir berist á netfangið: rosa@heimavist.is
21.04.2019
Starfsfólk heimavistar óskar íbúum og fjölskyldum þeirra gleðilegra páska. Heimavistin verður opnuð eftir páskafrí mánudaginn 22. apríl kl. 12.
03.04.2019
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um heimavist fyrir skólaárið 2019 - 2020. Umsóknarfrestur er til 7. júní n.k. Sótt er um hér á heimasíðunni.
02.04.2019
Páskabingó Heimavistarráðs verður haldið þriðjudagskvöldið 9. apríl n.k. kl. 20 á setustofunni.
Fullt af veglegum vinningum í boði og allir íbúar hvattir til að taka þátt.
03.04.2019
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um heimavist fyrir skólaárið 2019 - 2020. Umsóknarfrestur er til 7. júní n.k. Sótt er um hér á heimasíðunni.