15.02.2022
Morfís lið MA er á sigurbraut í MORFÍs, Mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskólanna en þar eigum við fulltrúa af heimavistinni. Liðið hafði betur gegn FG, Fjölbrautaskólanum í Garðabæ í 16-liða úrslitum.
15.02.2022
Ársfundur Lundar 2021 verður miðvikudaginn 23. febrúar n.k. kl. 16 í setustofu heimavistar.
Dagskrá ársfundar:
1. Ársreikningur Lundar skólaárið 2020/2021 til kynningar.
2. Skýrsla stjórnar um starfsemi Lundar skólaárið 2020/2021.
3. Önnur mál.
Ársfundur Lundar er opinn þeim sem aðild eiga að Heimavist MA og VMA, s.s. íbúum Lundar, foreldrum og forráðamönnum íbúanna, kennurum og starfsmönnum framhaldsskólana á Akureyri auk þeirra starfsmanna sem starfa í húsakynnum Lundar.
01.02.2022
Þar átti Heimavistin marga flotta fulltrúa og þar á meðal voru tveir þeirra í úrslitum, annars vegar sigurvegari kvöldsins og þriðja sætið.
Óskum við þeim öllum innilega til hamingju !
15.02.2022
Morfís lið MA er á sigurbraut í MORFÍs, Mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskólanna en þar eigum við fulltrúa af heimavistinni. Liðið hafði betur gegn FG, Fjölbrautaskólanum í Garðabæ í 16-liða úrslitum.