30.09.2020
Minnum íbúa á að gestakomur eru ekki leyfðar nú á tímum COVID á heimavistinni. Þeir íbúar sem virða ekki þessa reglu geta ekki dvalið á heimavistinni helgina eftir brot og verða að fara til síns heima.
Hvetjum alla íbúa til að vanda sig að fara eftir reglunum okkar.
28.09.2020
Hannesína Schewing hjúkrunarfræðingur verður á vaktinni fyrir íbúa heimavistar í dag frá kl. 16.00-17.00.
Hannesína verður hjá okkur á mánudögum og fimmtudögum frá kl. 16.00-17.00 meðan að hertar reglur gilda vegna COVID og verður með aðstöðu í anddyrinu.
Hannesína mun fara inn á herbergi viðkomandi en ef það hentar ekki verður hún með séraðstöðu fyrir íbúa á nýju vist og eins á gömlu vist.
Bendum foreldrum og forráðamönnum á að hægt er að hringja í hjúkrunarfræðing á viðtalstíma í síma 455 1611
22.09.2020
Minnum íbúa og forráðamenn á að láta starfsmann á vakt vita ef íbúar eru lasnir.
21.09.2020
Hannesína Schewing hjúkrunarfræðingur verður á vaktinni fyrir íbúa heimavistar í dag frá kl. 16.00-17.00.
Hannesína verður hjá okkur á mánudögum og fimmtudögum frá kl. 16.00-17.00 meðan að hertar reglur gilda vegna COVID og verður með aðstöðu í anddyrinu.
Hannesína mun fara inn á herbergi viðkomandi en ef það hentar ekki verður hún með séraðstöðu fyrir íbúa á nýju vist og eins á gömlu vist.
Bendum foreldrum og forráðamönnum á að hægt er að hringja í hjúkrunarfræðing á viðtalstíma í síma 455 1611
17.09.2020
Hannesína Schewing hjúkrunarfræðingur verður á vaktinni fyrir íbúa heimavistar í dag frá kl. 16.00-17.00.
Hannesína verður hjá okkur á mánudögum og fimmtudögum frá kl. 16.00-17.00 meðan að hertar reglur gilda vegna COVID og verður með aðstöðu í anddyrinu.
Hannesína mun fara inn á herbergi viðkomandi en ef það hentar ekki verður hún með séraðstöðu fyrir íbúa á nýju vist og eins á gömlu vist.
Bendum foreldrum og forráðamönnum á að hægt er að hringja í hjúkrunarfræðing á viðtalstíma í síma 455 1611
15.09.2020
Minnum á að vegna fjöldatakmarkana sem í gildi eru vegna COVID-19 eru engar gestakomur leyfðar á heimavist.
14.09.2020
Hannesína Schewing hjúkrunarfræðingur verður á vaktinni fyrir íbúa heimavistar í dag frá kl. 16.00-17.00.
Hannesína verður hjá okkur á mánudögum og fimmtudögum frá kl. 16.00-17.00 meðan að hertar reglur gilda vegna COVID og verður með aðstöðu í anddyrinu.
Hannesína mun fara inn á herbergi viðkomandi en ef það hentar ekki verður hún með séraðstöðu fyrir íbúa á nýju vist og eins á gömlu vist.
Bendum foreldrum og forráðamönnum á að hægt er að hringja í hjúkrunarfræðing á viðtalstíma í síma 455 1611
10.09.2020
Hannesína Schewing hjúkrunarfræðingur verður á vaktinni fyrir íbúa heimavistar í dag frá kl. 16.00-17.00.
Hannesína verður hjá okkur á mánudögum og fimmtudögum frá kl. 16.00-17.00 meðan að hertar reglur gilda vegna COVID og verður með aðstöðu í anddyrinu.
Hannesína mun fara inn á herbergi viðkomandi en ef það hentar ekki verður hún með séraðstöðu fyrir íbúa á nýju vist og eins á gömlu vist.
Bendum foreldrum og forráðamönnum á að hægt er að hringja í hjúkrunarfræðing á viðtalstíma í síma 455 1611
04.09.2020
Minnum íbúa á að allur þvottur sem fer í þvottahúsið verður að vera merktur með þvottanúmeri sem íbúar hafa fengið úthlutað.
Nokkuð hefur safnast upp af þvotti sem ekki er merktur og því ekki hægt að koma honum til skila í þvottahólf íbúa.
Íbúar sem sakna einhvers eftir skil í þvottahúsið eru beðnir um að tala við Sigrúnu og Maríu þegar þeir eiga úthlutaðan þvottatíma.
04.09.2020
Reglulegar herbergjaskoðanir hefjast eftir helgi. Herbergi eru skoðuð hálfsmánaðarlega á sama vikudegi. Íbúar eru minntir á skoðun deginum áður með auglýsingu á ganginum.
Í fyrstu heimsókn verður hengt upp úttektarblað í herberginu 🙂
Minnum íbúa á að eftirlit með þrifum á herbergjum er hluti af reglum á stóra heimilinu. Á hverjum gangi er búið að setja inn í s.k. skol; ryksugu, moppu o.s.frv. Munið að spritta fyrir og eftir notkun með sóttvarnarspritti og þurrkum sem eru einnig til staðar.
Inga Bára sér um herbergjaskoðanir og byrjar á gömlu vist á mánudaginn- Baldursheimi og Kvennavist.
Gangi ykkur vel í vetur 🙂