Minnum íbúa á að allur þvottur sem fer í þvottahúsið verður að vera merktur með þvottanúmeri sem íbúar hafa fengið úthlutað.
Nokkuð hefur safnast upp af þvotti sem ekki er merktur og því ekki hægt að koma honum til skila í þvottahólf íbúa.
Íbúar sem sakna einhvers eftir skil í þvottahúsið eru beðnir um að tala við Sigrúnu og Maríu þegar þeir eiga úthlutaðan þvottatíma.