12.09.2022
Auður Karen Gunnlaugsdóttir hefur verið ráðin í stöðu skólahjúkrunarfræðings við MA og VMA og er það í samstarfi við Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN).
Auður verður með viðveru Í MA í viðtalsherbergi í Gamla skóla á fimmtudögum frá kl. 8 -13. Opinn viðtalstími hjúkrunarfræðings er frá kl. 10-11. Ekki þarf að panta tíma en velkomið er að senda fyrirspurn á audur@ma.is eða mæta á staðinn.
Auður verður með viðveru Í VMA á skrifstofu hjúkrunarfræðing í C-álmu (við hliðina á C09) á þriðjudögum frá kl. 8.30 - 9.30 og á miðvikudögum frá kl. 10.30 - 11.30. Ekki þarf að panta tíma en einnig er velkomið að senda fyrirspurn á audur.karen.gunnlaugsdottir@vma.is eða mæta á staðinn.
Bendum forráðamönnum og foreldrum á að þeim er jafnframt velkomið að hafa samband við hjúkrunarfræðing.
26.08.2022
Minnum á að vaktsíminn er opinn allan sólarhringinn :)
25.08.2022
Allir gangafundir verða á Setustofunni
Nýja vist
Nýjir íbúar á 1. hæð kl. 16:30
Nýjir íbúar á 2. hæð kl. 16:45
Nýjir íbúar á 3. hæð kl. 17:00
Nýjir íbúar á 4. hæð kl. 17:15
Nýjir íbúar á 5. og 6. hæð kl. 17:30
Nýjir íbúar á Gömlu vist kl. 17:45
Eldri íbúar á gömlu vist kl. 18:00
Eldri íbúar á nýju vist kl. 18:15
Skyldumæting og nafnakall
Hlökkum til að funda með ykkur
18.08.2022
Móttaka íbúa Menntaskólans á Akureyri er sunnudaginn 21. ágúst frá klukkan 13:00 til 20:00 og mánudaginn 22. ágúst frá klukkan 08:30 til 18:00. Skólasetning MA er mánudaginn 22. ágúst. Hlökkum til að sjá ykkur
15.08.2022
Móttaka íbúa Verkmenntaskólans á Akureyri er þriðjudaginn 16. ágúst frá klukkan 13:00 til 20:00 og miðvikudaginn 17. ágúst frá klukkan 08:30 til 18:00. Kennsla hefst í VMA samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 18. ágúst. Hlökkum til að sjá ykkur
11.08.2022
Húsaleigusamningar MA íbúa fóru í póst í dag og ættu því að berast íbúum næstu daga. Reynt var að verða við óskum íbúa um herbergi eins og hægt var.
Athugið að þvottanúmer fyrir nýja íbúa eiga að vera á leiðinni með póstinum