Popp-rokk hljómsveit í stjörnuleit!

Nýja hljómsveit sárvantar gítarleikara og einhvern með gylltar raddpípur. 
Þessi hljómsveit er nýstofnuð og þeirra fyrsta stund í sviðsljósinu rennur upp á tónlistarkeppninni Viðarstauk í MA. Viðarstaukur er tónlistarkeppni eða hátíð sem TóMA (tónlistarfélag MA) stendur fyrir og hefur verið haldin nánast árlega frá 1983. 
Kröfurnar eru ekki miklar þar sem þetta er algjör núbbahljómsveit og hvetjum við sem flesta til þess að taka af skarið og koma í prufur. Endilega hafið samband við þau á Instagram til að óska eftir prufu eða einfaldlega ef þið hafið einhverjar spurningar.
Instagram síðan er:
@prestsdottir_