22.08.2020
Miðvikudaginn 26. ágúst e.h. tökum við á móti MA íbúum (3. bekkur). Íbúar hafa fengið tölvupóst með nánara skipulagi og tímasetningu á móttöku. Þeir sem ekki hafa tök á að koma á úthlutuðum tíma geta haft samband í síma 899 1607 og fengið nýjan tíma úthlutað.
21.08.2020
Minnum á að hægt er að hringja í vaktsímann allan sólarhringinn.
Númerið er 899 1602
21.08.2020
Hér kemur skipulag á matmálstímum í mötuneytinu um helgar meðan að þessar aðstæður vara á heimavistinni vegna COVID.
Athugið að þetta gildir bara um helgar.
Laugardaga og sunnudaga
Morgunverður (brunch)
Rauður - frá kl. 11.00 - 11.30
Grænn - frá kl. 11.45 - 12.15
Svartur - frá kl. 12.30 - 13.00
Kvöldmatur
Rauður - frá kl. 18.00 - 18.15
Grænn frá kl. 18.25 - 18.40
Svartur frá kl. 18.50 - 19.00
20.08.2020
Á þessum sérstæðum tímum verður líka að hafa skipulag við þvottatíma í þvottahúsinu svo hægt sé að virða reglur vegna Covid.
Við höldum áfram að nota litina góðu sem nú skipta stóra heimilinu í hólf 🙂
Skipulag á þvottatímum:
Kl. 7.30 - 11
Mánudagar - Rauður
Þriðjudaga - Grænn
Miðvikudaga - Svartur
Fimmtudaga - Grænn
Föstudaga - Svartur
kl. 13 -16
Mánudaga - Svartur
Þriðjudaga - Rauður
Miðvikudaga - Grænn
Fimmtudaga - Rauður
20.08.2020
Bendum íbúum á að það er strangleg bannað að fara á milli smit-hólfa á heimavistinni (merkt með litum á lyklakorti og á göngum).
Íbúar verða að virða þessa reglu ef þeir ætla að dvelja á heimavistinni.
19.08.2020
Því miður geta íbúar ekki boðið gestum í heimsókn vegna fjöldatakmarkana sem í gildi eru vegna COVID -19
19.08.2020
Á þessum sérstæðum tímum verður að hafa ákveðið skipulag við matmálstíma í mötuneytinu svo hægt sé að virða reglur um fjarðlægð og fjöldatakmarkanir.
Húsnæðinu hefur verið skipt niður í hólf og á hvert hólf sinn lit sem við notum til að reyna að einfalda lífið á stóra heimilinu.
Morgunmatur verður með eftirfarandi hætti:
Rauður
frá kl. 7.15-7.30.
Grænn
frá kl. 7.35- 7.50
Svartur
frá kl. 7.55- 8.10.
Kvöldmatur verður með eftirfarandi hætti:
Rauður
frá kl. 18.15-18.35.
Grænn
frá kl. 18.40- 19.00.
Svartur
19.08.2020
Miðvikudaginn 26. ágúst tökum við á móti MA íbúum (2. bekkur). Íbúar og forráðamenn hafa fengið tölvupóst með nánara skipulagi og tímasetningu á móttöku. Þeir sem ekki hafa tök á að koma á úthlutuðum tíma geta haft samband í síma 899 1607 og fengið nýjan tíma úthlutað.
19.08.2020
Þriðjudaginn 25. ágúst tökum við á móti nýnemum í MA (1. bekkur). Íbúar og forráðamenn hafa fengið tölvupóst með nánara skipulagi og tímasetningu á móttöku. Þeir sem ekki hafa tök á að koma á úthlutuðum tíma geta haft samband í síma 899 1607 og fengið nýjan tíma úthlutað.
18.08.2020
Sunnudaginn 23. ágúst tökum við á móti íbúum VMA fædd 2003 eða fyrr. Íbúar hafa fengið tölvupóst með nánara skipulagi og tímasetningu á móttöku. Þeir sem ekki hafa tök á að koma á úthlutuðum tíma geta haft samband í síma 899 1607 og fengið nýjan tíma úthlutað.