Miðvikudaginn 26. ágúst e.h. tökum við á móti MA íbúum (3. bekkur). Íbúar hafa fengið tölvupóst með nánara skipulagi og tímasetningu á móttöku. Þeir sem ekki hafa tök á að koma á úthlutuðum tíma geta haft samband í síma 899 1607 og fengið nýjan tíma úthlutað.