06.05.2016
Heimavistin leitar að starfsfólki tímabundið í störf við alþrif í vor frá 20. maí - 14. júní, hvort heldur er allan tímann eða hluta. Nánari upplýsingar veitir Rósa María Björnsdóttir þjónustustjóri; rosa@heimavist.is eða í síma 899 1607.
06.05.2016
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um Heimavist MA og VMA fyrir skólaárið 2016-2017.
03.05.2016
Ágætu vistarbúar!
Munið að skila þvottahólfslykli áður en farið er af vistinni í annarlok.
Tekið er við lyklunum í mötuneyti á opnunartíma þess og skilagjald er kr. 3000.-
29.04.2016
Kæru íbúar!
Vegna viðgerða við pípulagnir miðvikudaginn 4. maí, verður ekki hægt að nálgast þvottinn í hluta af skápunum. Þeim sem þetta á við er bent á að fara inn í þvottahús til Sigrúnar og Valdísar og fá þvottinn sinn þar. Vonum að þetta valdi ekki óþægindum.
Starfsfólk Heimavistar og Þvottahúss.
27.04.2016
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um Heimavist MA og VMA fyrir skólaárið 2016-2017.
20.04.2016
Við óskum íbúum gleðilegs sumars og þökkum ánægjuleg samskipti í vetur.
Starfsfólk Heimavistar MA og VMA
29.03.2016
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um Heimavist MA og VMA fyrir skólaárið 2016-2017.
24.03.2016
Við óskum íbúum og fjölskyldum þeirra gleðilegra páska. Heimavistin verður opnuð aftur mánudaginn 28. mars kl. 12.
15.03.2016
Senn líður að páskafríi íbúa en báðir framhaldsskólarnir MA og VMA eru með síðasta kennsludag fyrir páska föstudaginn 18. mars. Heimavistin verður því lokuð frá kl. 12 á hádegi laugardaginn 19. mars. VMA byrjar kennslu eftir páska þriðjudaginn 29. mars en MA miðvikudaginn 30. mars. Heimavistin verður því opnuð eftir páskafrí mánudaginn 28. mars kl. 12
11.03.2016
Heimavistarráð stendur fyrir páskabingói þriðjudagskvöldið 15. mars. Glæsileg páskaegg verða í boði fyrir heppna íbúa.