Vorönn hófst fimmtudaginn 4. janúar hjá íbúum VMA en íbúar MA hefja sína vorönn um miðjan mánuðinn. Eftir próftímabil taka við hefðbundnir dagar á heimavistinni þar sem almennar reglur um aga og umgengni gilda.