Vistarbúar athugið

Ef þið hafið ómerktan þvott eða föt annarra inni á herbergi hjá ykkur þá vinsamlega farið með þau niður í þvottahús.

Minnum á að einnig er mikið af ómerktum fötum og handklæðum í þvottahúsinu.

Allir að muna að merkja þvottinn sinn! :)

Kveðja
Þvottahúskonur