Velkomin


Núna er skólahárið hafið hjá VMA og styttist í að MA byrji og þess vegna er fólk komið á vistina , Hótel Edda er farin og þessvegna er allt að komast í eðlilegar skorður . Netið er komið og hægt er að sækja um það hjá Sigmundi Húsbónda. Svo vil ég benda á að umsókn um mötuneytið er að finna hér við viljum benda fólki á að sækja um sem fyrst.