Umsóknareyðublað fyrir heimavistina skólaárið 2012-2013 er komið inn á heimasíðuna. Hægt er að senda umsóknina
í pósti eða á netfangið rosa@heimavist.is
Núverandi íbúar sem ætla að vera á vistinni næsta skólaár geta sótt um á netfangið rosa@heimavist.is eða skilað
umsókn til Rósu Maríu þjónustustjóra.
Umsóknarfrestur er til 8. júní.