Í gær 10. júlí var eindagi á greiðslu staðfestingar- og tryggingargjalds fyrir umsækjendur um heimavist skólaárið 2014-2015. Eins
og fram kom í bréfi til íbúa er litið svo á að þeir sem ekki greiddu á eindaga hafi hætt við búsetu á vistinni og
íbúar af biðlista teknir inn á vistina í staðinn.
Þeir umsækjendur sem lentu á biðlista og fá inni fá bréf og reikning sendan í pósti eftir miðjan mánuð og þurfa að
staðfesta dvölina með greiðslu fyrir 28. júlí n.k.