Tilslakanir á sóttvarnarreglum !
Frá og með 24. febrúar:
• Lágmarksfjarlægð a.m.k. einn meter.
• Grímuskylda áfram utan síns herbergis
• Foreldrar og forráðamenn geta komið inn á heimavistina en gæta þarf vel að sóttvörnum.
• Setustofan verður opin fyrir íbúa – íbúar þurfa að sótthreinsa alla snertifleti eftir notkun.
• Áfram er hægt að fara í matar-, hádegis- og kvöldmat á hefðbundnum opnunartíma. Nota skal grímur þar til er matast. Muna persónulegar sóttvarnir að þvo hendur og spritta fyrir mat og viðkomu á sameiginlegum snertiflötum.
- Boðið verður upp á kaffi í mötuneytinu frá 15 til 16.30 virka daga.