Biðjum íbúa að skoða hvort þeir eigi þvott í óskilahorninu. Athugið að í lok skólaársins fer óskilaþvottur til Rauða krossins. Svava og Sigrún.