Íbúar vinsamlegast athugið að tæma alla vasa áður en fatnaður er settur í þvott. Á meðfylgjandi mynd er dæmi um það sem getur leynst í vösum og jafnvel smitast í annan fatnað í sömu vél.
- Minnum íbúa á að læsa ávalt þvottahólfinu sínu.
- Munið eftir að tæma hólfið reglulega svo ekki safnist upp þvottur.