Reglur á próftíma hafa nú tekið gildi

Næðistími á Heimavistinni í próftíð hefur tekið gildi.

- Á próftíma á að vera næði allan sólarhringinn.

- Ekki er heimilt að hafa hjá sér gesti nema með sérstöku leyfi starfsmanns.

- Ekki eru veitt leyfi fyrir næturgestum meðan á próftíma stendur.

- Tónlist og sjónvörp á herbergjum og á setustofu mega alls ekki valda ónæði.

- Seta í anddyri og á göngum skal takmörkuð

Hafið samband við starfsmann í vaktsíma 899-1602 ef þið verðið fyrir ónæði.

Gangi ykkur vel i prófunum

Sýnum öll tillitssemi

Starfsfólk Heimavistar MA og VMA