Próftími á heimavist

Próftími á Heimavist MA og VMA hefst 1. des. kl. 14:00.  Á próftíma eru allir tillitssamir og ganga hljóðlega um.  Engar gestakomur eru leyfðar nema með leyfi vaktmanns. Næturgestir eru ekki leyfðir á próftíma.