Poolmót

Skráning er hafin í poolmót sem verður í næstu viku. Spilað er eftir útsláttarfyrirkomulagi, einn á móti einum, maður á móti manni.

Nánari upplýsingar veitir hinn háæruverðugi og fallegi Ómar Eyjólfsson frá Vopnafirði (Family Guy gaurinn). Bjallið bara í hann! Hægt er að skrá sig á blað í anddyrinu.

Ylhýrar kveðjur,

Heimavistarráð