Heimavistarráð stendur fyrir viðburði á setustofunni annað kvöld, miðvikudagskvöldið 29. nóvember kl. 20-22. Hvetjum íbúa til að mæta og hafa huggulegt saman.