Opið fyrir umsóknir um heimavist fyrir næsta skólaár
14.04.2023
Opið er fyrir umsóknir um heimavist fyrir næsta skólaár til 8. júní! Við höfum opnað fyrir umsóknir um heimavist næsta skólaár 2023-2024. Sótt er um á heimasíðunni: Umsókn um heimavist | Heimavist MA og VMA