Open Mic night !

 

 

 

 

 

Á miðvikudaginn verður Open-Mic night í setustofunni! Allar græjur verða á staðnum, svo það eina sem þú þarft að hafa með þér er hljóðfæri eða röddina. Að sjálfsögðu meiga allir koma þó þeir ætli sér ekki að spila eða syngja, snakk og drykkir verða á svæðinu. Mætum klukkan 21:00 og höfum þetta svolítið kósí!