Nýtt heimavistarráð

Heimavistarráð 2009-2010
Heimavistarráð 2009-2010

Halló halló !

Nú þegar allir íbúar heimavistar eru komnir á staðinn er búið að skipa heimavistarráð. Ekki þurfti að kjósa í þetta sinn af því að svo fáir buðu sig fram.

Í heimavistarráði 2009-2010 eru:

Aðalbjörn Jóhannson,  5222, forseti

Jónína Lilja Pálmadóttir, 5214, varaforseti

Katharina Ragnhildur, 1215,  ritari

Sunna Mjöll , 2211, fjölmiðlafulltrúi og ritstjóri vefsíðu

Helga Dögg Jónsdóttir,4109, andlegur leiðtogi og partýljón

Ástríður Ríkharðsdóttir, 310, fjármálafulltrúi

Auðbergur Gíslason, 2215, lukkudýr og sjarmatröll

 

Bæklingur og myndir koma fljótlega.

Við ætlum svo að reyna að gera okkar besta til að gera heimavistarlífið sem frábærast í vetur.

Knúúúúúúúúúúús,

Nýskipað heimavistarráð...