Nýju pool borðin komin

Nú hafa nýju poolborðin skilað sér hingað til okkar. Þau eru í uppsetningu þessa stundina. Í næstu viku (miðvikudaginn 20.febrúar) ætlum við að vígja borðin og þá er öllum heimavistarbúum boðið að taka þátt í vígslunni með okkur. Boðið verður upp á léttar veitingar og jafnvel létta tónlist í því tilefni. Vonumst til að sjá sem flesta.

Nánar auglýst síðar.

 
Ráðið ykkar