Ný skíða- og brettageymsla hefur verið tekin í gagnið. Íbúar geta nú geymt skíðabúnaðinn í læstri aðstöðu sem er að auki með myndavél.