Það er mikið af óskilamunum niðri í þvottahúsi (þó aðallega eyrnatappar fyrir MP3 spilara). Þið sem eigið þetta eru vinsamlegast beðin um að kíkja niður og sækja það.
Síðan skal bent á að fötin sem eru á hillunum frammi eru óskilaföt sem er BANNAÐ að taka nema að þið eigið þau! Takið þið föt sem ekki eru ykkar telst það þjófnaður!