Á facebook síðu heimavistarinnar - Heimavist MA og VMA er hægt að nálgast matseðil mötuneytisins. Nýr matseðill er birtur á mánudagsmorgnum.