Jæja þá er komið að því :)
Heimavistarráð ætlar að halda kvöldvöku þann 8. nóvember n.k. fyrir íbúa heimavistarinnar.
Þar verður fjölbreytt dagskrá. Meðal annars spurningakeppni, leikir og hæfileikakeppni ásamt fjölmörgu öðru.
En til þess að allt gangi upp þurfum við ykkar aðstoð.
Lumar þú á duldum hæfileika?
Griptu okkur glóðvolg á göngunum eða sendu einfaldlega rafræn skilaboð á póstfangið heimavistarrad@gmail.com (einstaklingar eða hópar).
Kveðja
Gömlu lummurnar