Jólahlaðborð Heimavistarráðs verður haldið miðvikudagskvöldið 30. nóvember frá kl. 17.30-19.30. Íbúum heimavistarinnar verður boðið upp á glæsilegan matseðil í skreyttum matsal. Íbúar eru hvattir til að mæta í snyrtilegum klæðnaði enda tilefnið hátíðlegt.