Jólahlaðborð heimavistar

Líkt og undanfarin ár verður veglegt jólahlaðborð haldið fyrir heimavistarbúa. Að þessu sinni verður veislan þann 6. desember næstkomandi.
 

Skemmtiatriðin munu stytta gestum og gangandi stundir og verða verðlaun veitt fyrir skreytingakeppnina. Framandi en jafnframt þjóðlegir réttir verða á boðstólnum.

Aðeins prúðbúnum vistarbúum veittur aðgangur.

 

Ástarkveðja,

Heimavistar- og mötuneytisráð