Jólahlaðborð fyrir íbúa heimavistar verður haldið 1. desember.
Snyrtilegur klæðnaður er skylda
Smellið á lesa meira til að sjá matseðil
Jólahlaðborð heimavistar 2010.
Forréttir.
Heitreykt gæsabringa á klettasalati með cumberlandsósu.
Graflax með sinnepsósu.
Hreindýrapaté með eplasalati.
Aðalréttir.
Kengúru og kalkúnabringa.
Hangikjöt með uppstúf.
Bayonneskinka með rauðvínsósu.
Grísapurusteik með heimalöguðu rauðkáli.
Léttreykt svínasíða með brúnuðum kartöflum.
Eftirréttir.
Daimkaka með rjóma.
Drykkir.
Malt og appelsín.
Verði ykkur að góðu.