Ester María íbúi okkar hlaut á dögunum styrk úr Hvatningarsjóði Kviku sem hefur m.a. að markmiði að efla umræðu og vitund um mikilvægi iðn- og starfsnáms. Ester er í húsasmíði við Verkmenntaskólann á Akureyri og óskum við henni að sjálfsögðu til hamingju. Á facebook síðu heimavistarinnar má sjá viðtal við Ester.