Kæru íbúar.
Vegna viðgerða hjá Norðurorku verður ekkert heitt vatn í húsinu frá kl. 04:00 og fram eftir degi, aðfararnótt fimmtudagins 4. september.