Nú styttist í að Verkmenntaskólinn hefji starfsemi sína og heimavistin opni fyrir íbúum skólans.
Heimavistin verður opnuð fyrir innritun miðvikudaginn 17. ágúst frá klukkan 13:00 til 20 og fimmtudaginn 18. ágúst frá klukkan 08:30 til 18.
Íbúar fá leigusamninga og önnur gögn send viku fyrir upphaf skóla.