Kosning hefur farið fram í Heimavistarráð MA og VMA fyrir veturinn 2013 – 2014.
Við bjóðum nýja fulltrúa velkomna og óskum þeim velfarnaðar í þeim fjölmörgu störfum sem þeir taka að sér
í þágu íbúanna. Úrslit kosninganna er sem hér segir í stafrófsröð:
André Sandö
Ágúst Gestur Guðbjargarson
Dion Helgi Duff Hrafnkelsson
Eyrún Þórsdóttir
Kristín Júlía Ásgeirsdóttir
Lilja Björg Jónsdóttir
Pálmi John Price Þórarinsson