Nýtt heimavistarráð fyrir skólaárið 2018-2019 hefur verið skipað og verður fyrsti fundur ráðsins á næstu dögum en þá verður einnig skipað í embætti. Fulltrúar í heimavistarráði þetta skólaár eru:
Daði Þór Jóhannesson
Freydís Þóra Bergsdóttir
Guðrún Katrín Ólafsdóttir
Gunnlaugur Gylfi Bergþórsson
Margrét Fríða Hjálmarsdóttir
Símon Birgir Stefánsson
Stefán Bogi Aðalsteinsson
Starfsfólk Heimavistar óskar nýjum fulltrúum í heimavistráði til hamingju og góðs gengis og samstarfs í vetur.