GETTU BETUR sýnt í beinni útsendingu á Setustofunni í kvöld kl 20:00

Úrslitaviðureignin fer fram í kvöld fimmtudaginn 27. mars. Síðast komst MA í úrslit árið 2008! Það er því eðlilega mikil spenna fyrir kvöldinu. GETTU BETUR sýnt í beinni útsendingu á Setustofunni í kvöld, fimmtudaginn 27. mars. Mætið stundvíslega, viðureign MA-MH hefst kl 20:00. Keppendurnir eru öll íbúar á Heimavistinni - hvetjum okkar fólk áfram til dáða! Í liðinu eru: Kjartan Valur, Árni Stefán og Sólveig Erla. Óskum ykkur góðs gengis!