Íbúar geta nú boðið sig fram til setu í heimavistarráð en heimavistarráð er hagsmunaráð íbúa og stendur fyrir ýmsum viðburðum og uppákomum fyrir íbúa yfir skólaárið. Hægt er að bjóða sig fram eða hvetja aðra til þess að bjóða sig fram en frestur rennur út n.k. mánudagskvöld 24. september. Ekki missa af þessu tækifæri!