Eindagi staðfestingar- og tryggingargjalds er í dag 10. júlí. Greiðsluseðlar/kröfur vegna staðfestingar- og tryggingargjalds voru stofnaðir/-ar á kennitölu íbúa í innheimtukerfi Arion banka. Einnig er hægt að millifæra beint á Lund en bankaupplýsingar komu fram á reikningi sem íbúar fengu sendan.