Heimavistarráð stendur fyrir bíókvöldi fimmtudaginn 26. október kl. 20. Mynd og snakk í boði fyrir íbúa.