Allir að taka þátt

Ljósmyndakeppni

 

       Vegna lélegrar þátttöku í ljósmyndakeppni heimavistarinnar hefur frestur til að skila inn myndum verið lengdur til föstudagsins 3. apríl. Taktu nú fram myndvélina og smelltu af. Og þegar þú ert búin/nn að taka mynd skaltu lána vinum þínum myndavélina svo þeir geti líka verið með! Að sjálfsögðu er einnig leyfilegt að nota gamla mynd sem tekin var á heimavist. Sendu svo myndina á heimavistarrad@heimavist.is

 

Heimavistarráð