Margir hafa komið með ábendingar um hluti sem betur mega fara en þeir hafa gert það með því að skrifa athugasemdir við fréttir hér inni á síðunni.
Vil ég benda á að betra er að senda ábendingar á netfang heimavistarráðs: heimavistarrad@heimavist.is eða að hafa beint samband við fulltrúa úr heimavistarráði því við erum ekki endilega alltaf að eltast við það að skoða athugasemdirnar á hverjum degi en við athugum tölvupóstin daglega.
Virðingafyllst
Vefstjóri