Matseðill

Mánudagur

Hádegi

Ofnbakaður þorskur í mexikóskri sósu,hrísgrjón,salat. Spergilsúpa,brauð.

Kvöld

Kjúklingataco,salsa,sýrður rjómi, salat.

Þriðjudagur

Hádegi

Spínattortillur, steikt grænmeti, salsa,guaqamole, ostasósa, salat. Ávextir.

Kvöld

Pasta, pylsur í napólísósu,brauð,salat.

Miðvikudagur

Hádegi

Hamborgarabrauð,sloppy joe, salat, jalapeno, ofnakartöflur. Ávextir.

Kvöld

Steikt ýsa, hvítlauksósa salat, kryddkússkúss. Skyr.

Fimmtudagur

Hádegi

Grísasneiðar, piparsósa, kartöflugratín,rauðkál,grænar baunir,salat. Kaka.

Kvöld

Pizza,skinka,pepperoni,rjómaostur.

Föstudagur

Hádegi

Hakksúpa með grænmeti, brauð,sýrður rjómi. Ávextir.

Laugardagur

Hádegi

Kjúklingarúllur,hrísgrjón,sæt chilisósa,salat. Ávextir.

Sunnudagur

Hádegi

Lambasteik, ís.