Gleðilegt nýtt ár

Um leið og við óskum ykkur gleðilegs árs þá minnum við á að heimavistin opnar á nýju ári miðvikudaginn 4. janúar kl. 12. Hlökkum til að sjá ykkur

Halloween bíókvöld á Hrekkjavökunni 31. október

Bíókvöld á setustofunni annað kvöld kl 20:30 þriðjudaginn 31. október.

Bleiki dagurinn föstudaginn 20. október

Á Bleika deginum, 20. október, hvetjum við íbúa og starfsfólk Heimavistar til að sýna lit og bera slaufuna eða klæðast bleiku og lýsa skammdegið upp í bleikum ljóma svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein finni stuðning okkar og samstöðu.

Starf í boði fyrir íbúa

Heimavistin auglýsir eftir íbúum til að aðstoða við þrif o.fl. (ryksuga, fylla á lagera o.s.frv.) nokkra tíma á viku eftir skóla (1-2 klst. í senn). Nánari upplýsingar veitir Rósa Margrét - rosa@heimavist.is

Kahoot á setustofunni 26. apríl kl 20:00

Viðburður á vegum Heimavistarráðs í kvöld kl 20:00.

Mín framtíð í Laugardalshöll

Heimavist MA og VMA tók þátt í sýningunni Mín framtíð sem fram fór í Laugardalshöll dagana 16.-18. mars.

Bíókvöld á setustofunni kl 20 á miðvikudaginn 15. mars

Vetrarfrí framundan

Bíókvöld á setustofunni kl 20 á miðvikudaginn 8. febrúar

Kahoot á setustofunni 1. febrúar kl 20:00